Búið að vera frábært sumar.

Matti vinur okkar frá Þýskalandi kom í heimsókn og var að leita af hrossum til kaups, hann keypti 4 hross sem fóru út snemma í sumar, hann er ánægður með þá og þeir kominir í hlutverk, farnir að vinna fyrir sér í nýja reiðskólanum sem er staðsettur á frábærum stað mitt í Stuttgart.  Til hamingju Matti.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.