Um mánaðarmótin júní/júlí fórum við í góða tamningaferð með frábærum félögum frá Færeyjum, Knút, Regin og Ragnari. Knút keypti einn hest hann Kjalar, bara eitt vandamál enginn útfluttningur til Danmerkur fyrr en seinnipart sumars.