Tamingamaðurinn Árni Geir

Við vorum svo heppin að fá hann Árna Geir til okkar í sumar.  Hann hefur unnið við tamingar ásamt því að vera alveg frábær járningamaður. Svo er hann Skagfirðingur og frábær söngmaður, ekki leiðinlegt.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.