Hestaferðir

Við höfum verið mikið í hestaferðurm í sumar, búin að fara þrisvar yfir Rangána og Þverána austur í Laufás, alveg frábær reiðleið frá Miðási niður í Sauðholt í Þykkvabæ, þaðan upp með Rangánni yfir vöðin.  Ingimar á Sólvöllum hefur rekið frá stóðið og vísað okkur veginn yfir árnar.  Við komum yfir þverána við Bakkakot og höfum svo riðið heimsmeistarabrautina að Grímsstöðum og endað í Laufási alveg frábær reiðleið.

Þeir eru ekki með neinn sútarsvip þessir.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.