Stóðhestaval

Það er alltaf svo spennandi að velja stóðhesta fyrir hryssurnar, en þessir urðu fyrir valinu í sumar. Prýði fór undir Klett, Ósk fór undir Spuna fyrir Landsmót, Fiðla fór til Spóa, Kolskör fór undir Auð, Viðja Kötlu og Spes fóru undir Arð, Viðja Gísla fór undir Hrímni frá Ósi, Klassik fór undir Héðinn frá Feti, Vör, Orka og Kæti fóru undir Frið frá Feti.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.