Stæðslu fréttirnar eru Lilja Berg

Stæðstu fréttirnar í fjölskyldunni eru að við eignuðumst ömmu og afa stelpu hana Lilju Berg, Ingu Berg lá svo á að fá að kynnast henni að hún fæddist rúmum fjórum vikum fyrir tímann rúmar 8 merkur og 43 cm. en er alveg algjör gullmoli.  Elsku Siggi og Inga Berg þið standið ykkur frábærlega.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.