Jibbí 4 hross okkur fædd komin í fyrstu verðlaun á árinu

Það er mikil lukka á bænum, tvær hryssur frá okkur fóru í 1. verðlaun í dag á miðsumarssýningu.  Þá erum við búin að fá fjögur 1. verðlauna hross  á þessu sumri sem eru okkur fædd Það er Tvenna sem er 7 vetra og hann Atli okkar á, Það er Óskahringur 5 vetra sem er fyrsti stóðhesturinn sem við höfum eignast,  Kjarnorka 5 vetra og Platína 5 vetra einnig fór Orusta sem er líka 5 vetra í fyrstu verðlaun í dag fyrir byggingu, en hún fór ekki í fullnaðardóm.  Jibbí.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.