Lítil vinnukona :)

Þessa dagana er búin að vera lítil tamningakona hjá okkur í Miðási. Henni finnst fátt skemmtilegra en að fara á hestbak með afa sínum og skríkir af gleði 

Um leið og litli gleðigjafinn okkar er hjá okkur skín sólin skærar hjá okkur bæði á himni og í hjörtunum hjá afa og ömmu

10387602_324754961023694_4335619631063366192_n10497853_324754931023697_6765902375266176981_o

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.