Reiðhestar

Reiðhestarnir:

Hér fyrir neðan eru reiðhestar fjölskyldunnar ásamt þeim hross sem eru nótað í reiðtúra og hestaferðir fyrir gesti okkar.

Platína frá Miðási IS2008286511
F: Roði frá Múla
M: Prýði frá Leirubakka

Platína fór í dóm á miðsumarssýningin á Gaddstaðaflötum og hlaut 8,15 i aðaleinkunn með 8,37 fyrir sköpulag og 8,01 fyrir hæfileika. Meðal annars fékk hún 8,5 fyrir vilja og geðslag og 8 fyrir tölt, brokk, skeið, stökk og fegurð í reið.

Smelltu hér til að sjá myndband: Platína frá Miðási


Kjarnorka frá Miðási
IS2008286506
F: Rammi frá Búlandi
M: Kæti frá Keldudal

Kjarnorka fór í flottan dóm á miðsumarssýningin á Gaddstaðaflötum. Hún fékk í aðaleinkunn 8,11 með 7,94 fyrir sköpulga og 8,23 fyrir hæfileika. Hún hlaut á meðal annars 9 fyrir vilja og geðslag, 8,5 fyrir tölt, fegurð í reið, fet og 8 fyrir brokk og stökk.

Smelltu hér til að sjá myndband: Kjarnorka frá Miðási


Orusta frá Miðási
IS2008286508
F: Sær frá Bakkakoti
M: Orka frá Sauðárkroki

Orusta fór í dóm á síðsumarssýningin á Gaddstaðaflötum og hlaut 8,23 fyrir sköpulag og 7,64 fyrir hæfileika, aðaleinkunn 7,88.

 


Kveikja frá Miðási
IS2008286510
F: Stáli frá Kjarri
M: Kolskör frá Flugumýrarhvmmi

Kveikja fór í dóm á miðsumarssýningin á Gaddstaðaflötum og hlaut 7,70 í aðaleinkunn með 7,59 fyrir sköpulag og 7,76 fyrir hæfileika. Meðal annars fékk hún 8 fyrir tölt, brokk, vilja og geðslag og fergurð i reið.

Smellðu hér til að sjá myndband af Kveikju: Kveikja frá Miðási


Stefna frá Þúfu í Landeyjum
IS2008284554
F: Stormur frá Leirulæk
M: Sveina frá Þúfu í Landeyjum

Stefna fór í byggingardóm á síðsumarssýning á Gaddstaðaflötum og hlaut þar 8,08. Meðal annars fékk hún 9 fyrir háls/herðar/bógar, 8,5 fyrir bak og leng og 8 fyrir samræmi.

Við eigjum helmining í Stefnu á móti Matthias Bonz

Fallorka frá Miðási IS2008286505
F: Spói frá Hrólfstaðahelli
M: Fiðla frá Flugumýrarhvammi

 

 

Vindur frá Miðási IS2007186510
F: Tindur frá Varmalæk
M: Vör frá Varmalæk

 

 

Undri frá Hrauni IS2007125722
F: Dímon frá Neðra-Skarði
M: Stjarna frá Strandarhöfði

 

 

Kolrassa frá Miðási IS2007286505
F: Opus frá Hestheimum
M: Kæti frá Keldudal

 

 

Koldimm frá Miðási IS2007286510
F: Töfri frá Kjartanstöðum
M: Kolskör frá Flugumýrarhvammi

Fjarki frá Miðási IS2006186508
F: Piltur frá Sperðli
M: Orka frá Sauðárkroki

 

 

Klói frá Miðhúsum IS2006184961
F: Þorsti frá Garði
M:Slaufa frá Miðhúsum

 

 

Kósína frá Hestheimum IS2005286505
F: Dynur frá Hvammi
M: Kolskör frá Flugumýrarhvammi

 

 

Sprengja frá Keldudal IS2005257020
F: Þokki frá Kýrholti
M: Æsa frá Keldudal

 

 

Bjartur frá Garðarkoti

F: Fengur frá Sauðárkróki
M: Grána frá Garðakoti

 

 

Gnýr frá Morastöðum IS2005125098
F: Frægur frá Flekkudal
M: Sara frá Reykjavik

 

 

Víkivaki frá Hestheimum IS2004186510
F: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
M: Vör frá Varmalæk

 

 


Viljar frá Hestheimum
IS2003186506
F: Tývar frá Kjartansstöðum
M: Vör frá Varmalæk

Skemmtilegur, skrefmikill og geðgóður alhliðahestur. Fyrsti valkostur hjá Ingu Berg.

Kiljar frá Hestheimum IS2003186509
F: Víkingur frá Voðmúlastöðum
M: Kolskör frá Flugumýrarhvammi
Algjör snillingur! Frábært geðslag og gott tölt! Reiðhestur frúarinnar.

 

Skjóni frá Dýrfinnustöðum IS2003158643
F: Hágangur frá Narfastöðum
M: Ferja frá Flugumýri

 

 

Skipper frá Röðli IS2003156024
F: Geisli frá Keldnakoti
M: Hamarsína frá Röðli

 

 

Dreyri frá Þórunúpi IS2003180925
F: Gjafar frá Kyljuholti
M: Rauðka frá Þúfu

 

 

Volta frá Hestheimum IS2002286682
F: Geisli frá Litlu-Sandvík
M: Vör frá Varmalæk
Næm og viljug alhliðahryssa

 


Flosi frá Stafni
IS2002166570
F: Vængur frá Gauksmýri
M: Brana frá Álftanesi

Heimir frá Hestheimum IS2000186684
F: Markús frá Langholtsparti
M: Vör frá Varmalæk
Næmur og viljugur alhliða hestur. Algjört uppáhald hjá eiganda (Kötlu Gísladóttur). Hefur náð ágætis árangri í fimmgangi.

 

Veturliði frá Hvassafelli IS2001184073
F:
M: Menja frá Hvassafelli

 

 

Tvistur frá Hólum IS2000187269
F:
M:

 

 

Odda

 

 

 

Filma